Eins og fram hefur komið verður lítið um blogg á næstunni. Ein leið til að lina sársaukann sem því fylgir er að rifja upp gömul blogg. Hér eru tvö:
Eitt um endurnýttan jólapappír (frá 19. des. 2010)
og annað um kerti (frá 5. des. 2008).
Filed under: Sjálfbær þróun, Umhverfismál |
Færðu inn athugasemd