• Heimsóknir

    • 119.600 hits
  • júlí 2010
    S M F V F F S
     123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
  • Nýlegar færslur

  • Færslusafn

Fjallvegahlaupasögur á netinu!

Vantar ykkur eitthvað skemmtilegt að lesa í sumarfríinu? Þá er um að gera að fara inn á www.fjallvegahlaup.is og lesa nýjustu ferðasögurnar af fjallvegahlaupum sumarsins. Þar gefur m.a. að líta glænýjar frásagnir af hlaupum yfir Steinadalsheiði, Bitruháls, Gagnheiði, Víknaheiði/Húsavíkurheiði, Nesháls og Hjálmárdalsheiði. Þessar einkar skemmtilegu sögur eru skreyttar með enn skemmtilegri myndum, á borð við þessa hér:

Hulda, Stefán, Pjetur og Fríða á hlaðinu við Húsavíkurskálann, tilbúin að leggja á Nesháls. (Ljósm. Jón Gauti)