Lítið lífsmark hefur verið með þessari bloggsíðu síðustu daga. Því er eðlilegt að spurt sé hvort niðursveiflan eftir kosningarnar sé slík að hér þrífist ekkert líf lengur. Línuritið til hægri yfir fjölda innlita á síðuna gæti eimitt gefið það til kynna.
Hvað sem línuritum líður eru fréttir af andláti mínu og útför stórlega ýktar, eins og mig minnir að Mark Twain hafi orðað það. Næstu daga mun hellast hér inn hver bloggfærslan af annarri – um umhverfismál, hlaup og annað sem miklu skiptir í lífinu. Missið ekki af því.
🙂
Filed under: Blogg um blogg, Stjórnlagaþing |
Færðu inn athugasemd