Þegar veturinn ríkir og döggin á grasinu deyr
og dæmalaust langt í að aftur taki að hlána,
er léttir að vita að 2072
er til í að reyna að þíða upp stjórnarskrána.
🙂
(Stefán Gíslason, frambjóðandi nr. 2072 til Stjórnlagaþings)
Filed under: Kveðskapur, Stjórnlagaþing | Tagged: Kveðskapur |
Þvílíkir snilldar taktar hjá frambjóðanda 2072. Áfram Stebbi!